top of page
SGI á Íslandi
SGI á Íslandi er hluti af Soka Gakkai International sem starfa í 192 löndum og svæðum um allan heim.
SGI starfar á vettvangi friðar, menningar og menntunar byggt á búddisma Nichrien Daishonin - sem er mannúðarheimspeki sem sækist eftir að valdefla einstaklinginn til að sjá hið stórkostlega verðmæti og hina einstöku möguleika síns eigins lífs.
Um leið og persónuleg innri umbreyting á sér stað í lífi einstaklinga hefur það í auknum mæli jákvæð áhrif á samfélagið og á þann hátt stefnir SGI að hamingju alls mannkyns.
Forseti samtakanna, Daisaku Ikeda, hefur ferðast um heiminn og byggt brýr á milli fólks með samræðum og samskiptum á sviðum friðar, menntunar og menningar.
bottom of page